Orð um íslensku þýðingarverðlaunin, hækur og um Ég er svikari
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er rætt við handhafa Íslensku þýðingarverðlaunanna 2020. Einnig rætt við Birgi Svan Símonarson ljóðskáld um bókina Aufúsugestir Hækur sem inniheldur íslenskar þýðingar úr ensku á hækum ýmissa japanskra höfunda sem David Cobb hefur þýtt yfir á ensku auk þess sem hann skrifar í bókina grein um hækur og sögu þeirra. Að lokum flytur Halla Þórlaug Óskarsdóttir fyrstu barna- og ungmennabókarýni sína og gagnrýnir íslenska þýðingur Höllu Sverrisdóttur á skáldsögu Sifjar Sigmarsdóttur Ég er svikari.