Orð um hljóðbækur, Kviku og Harry ptter á leiksviði
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum segir Brynhildur Heiðar - og Ómarsdóttir frá leiksýningunni Harry Potter og bölvun barnsins sem hún sá á leiksviði í Lundúnum. Þá er í þættinum rætt við Þóru Hjörleifsdóttur sem nýverið sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Kviku. Einnig er rætt við Stefán Hjörleifsson landstjóra Storytell á Íslandi um uppgang hljóðbóka.