Orð um heilann í ljóðum og sögu
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er að þessu sinni rætt við tvær skáldskonur sem báðar hafa nýlega sent frá sér nýjar bækur þar sem mannsheilinn og túlkun hans á raunveruleikanum er til umfjöllunar. Þetta eru annars vegar ljóðsagan Skurn eftir Arndísi Lóu Magnúsdóttur og hins vegar skáldsagan Útsýni eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Rætt er við skáldkonurnar báðar og lesið úr verkunum báðum. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir Lesari: Lóa Björk Björnsdóttir