Orð um hefðbundinn skáldskap, tilraunakennda afþreyingu og íslenska tu

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum heyrist upptaka gerð í útgáfuhófi Þórarins Eldjárn í tilefni að útgáfu kvæðabókarinnar Allt og sumt. Í þættinum heyrast nokkrar stökur og stuttlega er rætt við Þórarinn. Þá ræðir Magnús Guðmundsson við Eirík Rögnvaldsson um bókin Alls konar íslenska. 100 þættir um íslenskt mál á 21. Að lokum er rennt fingrum niður eftir hlaða nýútkomina þýddra skáldverka og sérlega staldrað við skáldsöguna Hvarf Jims Sullivans eftir Tangy Viel sem er nýkomin út hjá Uglu í þýðingu Jórunnar Tómasdóttur. Sagt er frá bókini, lesin brot úr henni og rætt í síma við Jórunni Tómasdóttur. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir Lesari: Gunnar Hansson