Orð um hamingju og trega, hvunndag og barokk og Man Booker 2020
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum Orð um bækur er að þessu sinni rætt við Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur um nýja ljóðabók hennar Vél og Steinunn les ljóðin:Marianique;Vá; Veisla Napólerons þriðja til heiðurs Jóseppi keisara, Simone de Beauvoir og Stuð. Einnig er í þættinum rætt við Jón Kalman Stefánsson um nýja skáldsögu hans Fjarvera þín er myrkur. Að lokum flytur ljóðskáldið Fríða Ísberg fyrsta pistil sinn af þremur um Man Booker verðlaunin árið 2020 en verðlaunin verða afhent þann 19. nóvember næstkomandi.