Orð um glæpasögur fyrir börn og fyrir fullorðna

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur um nýja bók hennar Kennarinn sem hvarf sporlaust en einnig rætt um fyrstu bók Bergrúnar Vinur minn vindurinn (2014) sem nú hefur verið endurútgefin á einni bók með myndabókinni Sumarið góða. Þá ræddi umsjónamaður einnig við Katrínu Jakobsdóttur bókmenntafræðing og forsætisráðherra, Lilju Sigurðardóttur rithöfund og Pétur Má Ólafsson útgefanda um eðli og einkenni glæpasagna, ástæður vinsælda þeirra og framtíðarhorfur.