Orð um glæpasögu um ást, bók um móður og heimsástand og veiru
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum má heyra Valdimar Tómasson lesa nokkur ljóð úr nýrri bók sinni Veiurfangar og Veraldarharmur og segir frá tilurð hennar. Einnig segir Halla Kjartansdóttir frá fyrstu glæpasögu norska sálfræðingsins Helene Flood Þerapistinn sem er nýkomin út í hennar þýðingu. Að lokum er rætt við Árna Óskarsson um bókina Óskabarn ógæfunnar eftir Nóbelsverðlaunahafann Peter Handke sem kom fyrst út í Þýskalandi árið 1972, skrifuð á fáeinum mánuðum eftir að móðir hans féll fyrir eigin hendi aðeins rúmlega fimmtug.