Orð um bækur ungra skáldkvenna og bók hand ungum lesendum

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum heyrist upptaka frá útgáfuhófi Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur sem fagnaði útgáfu ljóðabókar sinnar Mamma verður að sofa í síðustu viku. Einnig rætt stuttlega við Díönu. Þá er rætt við Rebekku Sif Stefánsdóttur sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu, Flot að lokum er sagt frá ungmennabókinni Ótemjur og rætt við höfundin Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem síðasta vetrardag tók við Barnabókaverðlaunum Reykjavíkurborgar árið 2022 fyrir einmitt þá bók Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir