Orð um bækur um sögu mankyns, ást og ofsóknir

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er að þessu sinni rætt við Sanhildi Óskarsdóttur miðaldafræðing og rannsóknarprófessor við Stofnun Ána Magnússonar er hún er ásamt Guðrúnu Kvaran, Halga K. Grímssyni og Sverri Tómasson í ritstjórn fornra biblíuþýðinga en fyrstu tvær þýðingarnar komu út nýlega. Þetta eru Júdit annars vegar Makkabear hins vegar en báðar eru þessar bækur aðeins til í einu handriti. Svanhildur ræðir um sögurnar, íslensk handrit þeirra og þýðingarnar. Þá er í þættinum sagt frá tilnefningum Svía til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Halla Þórlaug Óskarsdóttir segir frá unglingabókinni Trettonda sommaren eftir Gabriellu Skoldenberg og þáttastjórnandi segir frá skáldsögunnu Hästpojkarna eftir Johan Ehn. Lesqarar í þættinum eru Leifur Hauksson og Jóhannes Ólafsson.