Orð um bækur um áföll og voðaverk og bækur um ferðalög í tíma og rúmi

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við ljóðaskáldin Anton Helga Jónsson sem nýlega sendi frá sér ljóðabókina handbók um ómerktar gönguleiðir og Björgu Björnsdóttur sem á dögunum sendi frá sér sína fyrstu bók Árhringur. Þá er í þættinum fjallað um tilnefningar Finna til Bókmenntaverðalaun Norðurlandaráðs en það eru bækurnar Ihmettä Kaikki - Allt er undur eftir Juha Ihtkonen og Vem dödade bambi (Hver drap bamba) eftir Moniku Fagerholm. Sagt er frá þessum bókum báðum, lesin brot úr texta þeirra og sagt lítillega frá höfundunum.