Orð um barnabækur, fyrst og fremst þó ungmennabækur
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Barna- og ungmennabækur eru umfjöllunarefni þáttarins. Rætt er við Helgu Birgisdóttur bókkmenntafræðing um það sem hæst ber í útgáfunni árið 2018 og skoða í samhengi útgáfunni síðustu ár sem og umræðunnar um dvínandi lestur barna og ungmenna. Þá er í þættinulm rætt við rithöfundana Hildi Knútsdóttur og Ragnheiði Eyjólfsdóttur um skáldsögur þeirra Ljónið eftir Hildi og Rotturnar eftir Ragnheiði.