Orð um ástarsamband milli ljóða og einstaklinga og tímann í ljóðum

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Ný skáldsaga og nokkuð ný ljóðabók á dagskrá þáttarins Orð um bækur. Rætt verður við Guðna Elísson prófessor við íslensku - og menningardeild HI og rithöfund sem hefur sent frá sér sína aðra skáldsögu, ástarsöguna Brimhólar. Einnig rætt við Steinunni Sigurðardóttur um elleftur ljóðabók hennar, Tíminn á leiðinni. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir