Orð um allar bækur tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við formenn íslensku valnefnda Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, þau Kristján Jóhann Jónsson formann valnefndar hinna gamalgrónu verðlauna sem verða þann 2. nóvember 2022 afhent í sextugasta sinn. Helga Ferdinandsdóttir er hins ver formaður íslensku valnefndarinnar um Barna - og ungabókmentaverðlaun Norðurlandaráðs. Þau Kristján og Helga reifuðu þá strauma sem birtust í tilnefningunum, inihaldslegar og formrænaar áherslur. Skáldsögur eru til að mynda afgerandi meðal tilnefninga til hinn rótgrónu verðlauna og nánast allar bækurnar sem tilnefndar eru til barna - og ungmennabókmenntaverðlaunanna eru myndabækur. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir.