Orð um þá pappírslausu í heiminum, átröskun og kraft ævintýranna
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Bubba Morthens um nýja ljóðabók hans Velkomin. Einnig er fjallað um tilnefningar Svía til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Annars vegar fjallar Jórunn um skáldsöguna Människan er den vackrasta staden eftir Sami Said og hins vegar fjallar Halla Þórlaug Óskarsdóttir um ljóðabókina Nonsensprinsessan dagbok - en sjukskrivning eftir Isabellu Nilson. Einnig segir Brynhildur Heiðar - og Ómarsdóttir um bókina På trollsländes vingar eftir Ann Christin Waller og Anni Wikberg. Lesarar: Gunnar Hansson, Hafdís Helga Helgadóttir og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.