Ljóðabækur frá síðustu öld, örsögur frá rómönsku Ameríku og barnabók s
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er rætt við Jón Kalman Stefánsson um ljóðasafnið Þetta voru betu dagar lífs míns, enda man ég ekkert eftir þeim sem inniheldur allar þjrá ljóðabækur Jóns Kalmans sem komu út á árunum 1988-1994; Þá er í þættinum rætt við Guðrúnu Kristínu Jónsdóttur dósent í spænsku við HI um nýútkomna bók hennar Við kvikuna, sem inniheldur þýðingar Guðrúnar Kristínar á 156 örsögum eftir 59 höfunda rómönsku Ameríku. Kristín Guðrún les líka fáeinar sögur. Að lokum rýnir Halla Þórlaug Óskarsdóttir í skáldsögu Sigrúnar Eldjárn Kopareggið. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.