Ljóð um ást og hákarla og sögur flóttabörn og sjóræningja

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við skáldið og bókmenntafræðiginn Hauk Ingvarsson um nýja ljóðabók hans Menn se elska menn. Haukur les fáein ljóð úr öllum þremur bálkum bókarinnar. Þá eru í þættinum kynntar tilnefningar Norðmann til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jórunn Sigurðardóttir segir frá skáldsöguni Min venn piraten eftir Ole Krstian Löynning og Dagný Kristjánsdóttir segir frá skáldsögunni Alexander den store eftir Peter Strassegger. Í því samhengi heyrist í Kristínu Helgu Gunnarsdóttur tala um innflytjendur og bækur um þá. Brotið úr þættinum Bók vikunnar þegar fjallað var um bók Kristínar Helgu Vertu ósýnilegur. Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir