Jólasögur, Gröndal og sterkasta kona í heimi
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er fjallað um Reykjavíkurlýsingu Benedikts Gröndals og spjallað við Láru Aðalsteinsdóttur um Gröndalshús og bókmenntaborgina. Jórunn Sigurðardóttir ræðir við Steinunni G. Helgadóttur um skáldsöguna Sterkasta kona í heimi. Dögg Sigmarsdóttir og Hallveig Thorlacius segja svo frá Söguhring kvenna, jólasögum og jólagöngu kvenna í ár. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og lesari með henni er Kristján Guðjónsson.