Bækur um klám, ást og missi

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við ljóðskáldið Sigurbjörgu Þrastardóttur um nýja ljóðabók hennar Hryggdýr og við Guðrúnu Evu Mínervudóttur sem nýlega sendi frá sér smásagnasafnið Ástin Texas sem fjallar um ómöguleika ástarinnar sem þó blómstrar stöðugt í lífinu. Að lokum ræðir svo Brynhildur Heiðar - og Ómarsdóttir við Kristínu Svövu Tómasdóttur sem hefur skrifað sögu kláms á Íslandi.