20.07.2019
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er rætt við Berglindi Mari Valdimarsdóttur verkefnisstjóra á Amtsbókasafninu á Akureyri um sumarið á bókasafni úti á landi. Einnig er rætt við Eirík Stephensen um nýútkomna skáldsögu hans Boðun Guðmundar og Eiríkur les brot úr bókinni.