45. Ingimar Tryggva “Haltu áfram að skína”

Einmitt - A podcast by Einar Bárðarson

Categories:

Ingimar Birn­ir Tryggva­son er gestur minn í þessum þætti. Ingimar eft­ir­sótt­ur upptökustjóri og fram­leiðandi hér heima og er­lend­is. Hann er upptökustjórinn á bak við Pat­rik Atla­son­ eða Prettyboitjokko eins og hann er kallaður, sem hefur sett allt á hliðina í sumar með lögunum sínum. Við ræðum hvernig það er leggja allt undir fyrir tónlistina og ná beint á toppinn.