27. Felix Bergsson „Hérna er maður sem dó og hérna eru vinir hans“

Einmitt - A podcast by Einar Bárðarson

Categories:

Eurovision-fararnir Felix og Einar Bárðarson ræða menningar- og poppskrímslið Eurovision frá öllum mögulegum hliðum í páskadagsþætti hlaðvarpsins Einmitt. Hvernig keppnin hefur breyst og þróast yfir í alls kyns pólariseringar, pólitík og ímyndarsköpun þjóðanna. Aukin krafa þjóðanna um breytingu á stjórnarháttum til þess að mega vera með.