13 Vala Kristín Eiríksdóttir
Einmitt - A podcast by Einar Bárðarson

Categories:
Vala Kristín Eiríksdóttir útskrifaðist úr leikaranámi frá Listaháskóla Íslands vorið 2015 og var fastráðin sama ár við Borgarleikhúsið hún hlaut Grímuverðlaun sem leikkona í aukahlutverki fyrir Matthildi á þeim bæ. Vala er einn af handritshöfundum og leikurum í sjónvarpsþáttunum "Venjulegt fólk" sem er hugarfóstur hennar og Júlíönu Söru Gunnarsdóttur samstarfskonu hennar. Í þeirri vegferð hafa þær brotið blað og náð árangri sem engum öðrum hefur tekist því sjötta þáttaröð seríunnar er á leiðinni í framleiðslu og það er verið að tala um bíómynd. Þetta allt og svo miklu fleira í samtali þeirra Einars.