#22 - Tveir Fellar
Óli á Hjóli - A podcast by Ólafur Jóhann

Categories:
1 Einar, 3 Ólar Jújú , þriðji þátturinn í season 2 og podcast kóngarnir Einar og Óli úr award winning podcastinu Tveir Fellar mættu. Fórum í marga góða liði, heilafrostið fraus hausinn vel á einum Ólanum í studioinu, fórum í lygasöguna þar sem Óli 3 og Einar komu með 2 sannar sögur og 1 lygi, stálum þekki eða ekki úr fm95blö þar sem Óli og Einar hafa verið vinir frá leikskóla og margt fleira skemmtilegt í þættinum.