#21 - Guðjón Smári

Óli á Hjóli - A podcast by Ólafur Jóhann

Categories:

Guddi swagarinn úr idolinu, alvöru þáttur Verið velkomin aftur í Coolbet Merch Studioið í season 2 af Óli á Hjóli. Gesturinn í dag er king Guðjón Smári úr idolinu og radiohost á FM957. Gerðist margt í þættinum , Guðjón prumpaði, fórum í nokkur símaöt, allir að hringja í okkur, frasakeppnin, rap or crap kom aftur, heilafrostið, playstation nöfnin okkar (svarið endilega spurningu vikunnar) og Guðjón kom með rosalega lygasögu. Nýr þáttur alla miðvikudaga kl 12:00