#20 - Andri Björns PART 3

Óli á Hjóli - A podcast by Ólafur Jóhann

Categories:

Verið velkomin aftur í Coolbet Merch Studioið í aðra seríu af Óli á Hjóli, langt er síðan síðast en seinasti þáttur kom út í nóvember 2022, eftir smá kick eftir að hafa verið gestur í mörgum podcöstum, s/o á Allt og Eggert og Tveir Fellar, þá fékk ég loks aftur áhugan geri fleiri þætti. En hver annar væri betri gestur en maðurinn sem var í allra fyrsta þætti af Óli á Hjóli, Tiktok stjarnan og alpha pookie bear Andri Björns, gerðum margt og mikið í þættinum, spiluðum heilafrostið, fórum í rap or crap sem frændi minn Lil Basti bjó til og hentum í nokkur símaöt, endilega svarið spurningu vikuna og takk fyrir að hlusta á þáttinn. Nýr þáttur alla miðvikudaga kl 12:00