#06 - Délítan Special (Podcastið Kjaftæði)

Óli á Hjóli - A podcast by Ólafur Jóhann

Categories:

Dagur, Viktor og bara Palli eru gestir mínir í dag, þeir kalla sig Délítuna og eru með podcastið Kjaftæði, í dag ákvað ég að stela þeirra hugmynd og gera nákvæmlega það sama og þeir gera í sínu Podcasti, segja sögu og hinir giska á hvort hún sé sönn eða ósönn, rosalega skemmtilegur þáttur  í boði: Coolbet Merch Buzz Hleðslubankar  hafið samband í dm á instagram @olafur_johann