Opnun

North - A podcast by Tómas Ævar Ólafsson

Podcast artwork

Categories:

Þann 19. september opnaði sýningin Norðrið í Listasafni Árnesinga. Í þessum þætti er komið við á opnun sýningarinnar, hlustað á ávörp og lýsingar á verkum en einnig kynnist hlustandi fólkinu á bak við sýninguna þeim Daríu Sól Andrews, sýningarstjóra og Kristínu Scheving, safnstjóra.