9. Kjaftað um kynlíf með Siggu Dögg
Normið - A podcast by normidpodcast

Categories:
Sigga Dögg kynfræðingur (og meistarasnillingur) kom í létt og ljúft spjall til okkar. Kynlíf er eitthvað sem við eigum öll sameiginlegt og mörg eigum við það til að spá og spekúlera í kynlífi án þess að segja það upphátt. Nú skulum við bara segja þetta upphátt! Við lærðum margt, hlógum helling og upplifðum endalaust af AHA mómentum! Njótið vel. Instagram @normidpodcast, @sigga_dogg_sexologist