7. Erum við tilbúin í nýtt ár?!

Normið - A podcast by normidpodcast

Categories:

Markmiðasetning getur verið stórkostleg ef maður fer rétt að henni. Við ræðum sniðugar leiðir til setja sér markmið og ná þeim - ásamt mörgu öðru. Eflaust kannast einhverjir við að hafa reynt að setja sér markmið en verða stöðugt fyrir vonbrigðum með sig.. nú er komið nóg af því! Leiðréttum hugmyndir okkar um markmiðasetningu og gerum þetta rétt.