47. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud – „Náðu árangri!“

Normið - A podcast by normidpodcast

Categories:

Þessi þáttur er í samstarfi við Biokult og Enzymedica. Ásdís Hjálmsdóttir er frjálsíþróttakona og spjótkastari. Hún hefur keppt á Ólympíuleikunum árin 2008, 2012 og 2016. Hún á íslandsmetið í spjótkasti. Hún er ekki bara framúrskarandi íþróttakona heldur er hún doktor í ónæmisfræðum. Það sem Ásdís tekur sér fyrir hendur gerir hún vel. Hún er með […]