33. Hvernig kemst ég í gegnum sambandslit??

Normið - A podcast by normidpodcast

Categories:

Finnst einhverjum gaman að ganga í gegnum sambandslit, kannast kannski við það að týna sjálfri eða sjáum þér. Þetta ferli á það til að leyfa manni að efast um hverja einustu frumu líkamanns. Oft ráða tilfinningarnar ferðinni og maður blindast af aðstæðum. Við reynum að ræða þetta á eins mannlegan máta og mögulegt er. Komdu og vertu með okkur í volæði!