23. Fæðingarreynsla & ófyrirséð veikindi

Móðurlíf - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Gestur þáttarins er Jóna Kristín Friðriksdóttir 33 ára móðir og viðskiptafræðingur. Við fengum að heyra um erfiða fæðingarreynslu hennar, ófyrirséð veikindi dóttur hennar & af tímanum á vökudeild. *TW* Við viljum benda á að efni þáttarins getur verið truflandi. Einnig ræddum við um andlegu hliðina og mikilvægi heimaþjónustu eftir fæðingu. Þátturinn er í boði Einn tveir & elda www.einntveir.is