20. Undirbúningur fyrir komu barns
Móðurlíf - A podcast by Podcaststöðin
Categories:
Þegar von er á barni er vægast sagt margt sem breytist í lífi okkar.
Dínamíkin á heimilinu breytist með hverju nýju barni og er mikilvægt að undirbúa alla vel fyrir þær breytingar sem eru í vændum.
Við vinkonurnar eigum báðar von á barni svo eðlilega eru þessir hlutir okkur ofarlega í huga þessa dagana.
Í þessum þætti förum við yfir okkar persónulegu reynslu af undirbúningi fyrir komu barns og hvernig við höfum undirbúið okkar eldri börn fyrir komu systkinis.
Þátturinn er í boði :
Einn, tveir & elda
www.einntveir.is