19. Hildur Björns - Krabbamein eftir meðgöngu
Móðurlíf - A podcast by Podcaststöðin
Categories:
Hildur Björnsdóttir, þriggja barna móðir og borgarfulltrúi er viðmælandi þáttarins. Í þættinum segir Hildur okkur frá því þegar hún greinist með krabbamein þegar yngsta barnið hennar er aðeins viku gamalt. Hún segir okkur frá ferlinu og hvernig hún nálgaðist veikindin gagnvart sínu elsta barni og aðstandendum. Við ræddum einnig daggæslu- og húsnæðismál í Reykjavík. Hildur er sönn fyrirmynd en hugarfrið og krafturinn sem hún býr yfir er vægast sagt aðdáunarverður. Þátturinn er í boði : Einn tveir & elda www.einntveir.is