17. Björkin - heimafæðingar

Móðurlíf - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Björkin fæðingarþjónusta veitir samfellda þjónustu ljósmæðra frá 34.viku meðgöngu og þar til barn er 7-10 daga gamalt.
Við áttum skemmtilegt spjall við Arneyju Þórarinsdóttir ljósmóður og annan eiganda Bjarkarinnar um starfsemi Bjarkarinnar & heimafæðingar.


Þátturinn er í boði :

Einn, tveir & elda
www.einntveir.is
Kóðinn “LÍF10” veitir hlustendum 10% afslátt af matarpökkum í október.


Húsgagnaheimilið
www.husgogn.is