13. Þórdís Björk - sambandsslit á meðgöngu

Móðurlíf - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Við fengum til okkar Dísu, móðir og leikkonu í einlægt og skemmtilegt spjall. Dísa var að ganga í gegnum sambandsslit þegar hún komst að því að hún var ólétt. Við fáum að heyra hennar upplifun af meðgöngunni og ræðum líka fæðinguna og lífið sem einstætt foreldri. Þátturinn er í boði Einn, tveir & elda: https://www.einntveir.is/