11. Yrja - Foreldrakulnun
Móðurlíf - A podcast by Podcaststöðin
Categories:
Í þessum þætti fengum við til okkar Yrju Kristinsdóttur, markþjálfa og stofnanda Dafna.is. Upplýsandi spjall þar sem við ræðum m.a. jákvæða sálfræði & foreldrakulnun. Einnig fáum við mörg hagnýt ráð og æfingar til að gera heima. Persónuleikapróf : www.viacharacter.org