Robert Gleason

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Robert Gleason var farsæll húðflúrari á sínum yngri árum en það var ekki starfsferill sem hann átti eftir að fylgja út lífið. Á einhverjum tímapunkti tók Robert ákvarðanir sem áttu eftir að umturna lífi hans töluvert. Og að lokum koma honum innan veggja fangelsis. Það átti þó ekki eftir að halda honum frá afbrotum og kom hann til með að fremja hin alvarlegustu brot innan veggja fangelsis.    Þátturinn er í boði Define the Line Sport Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt inn á  www.definethelinesport.com   Komdu í áskrift!  www.pardus.is/mordskurinn