Raðmorðingi: John Norman Collins/Ypsilanti Ripper
Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Í þessum þætti fjöllum við um John Norman Collins eða The Ypsilanti Ripper og The Michigan Murders. En John framdi ófá morðin en var einungis dæmdur fyrir eitt þeirra. Kvennabósi, myndarlegur maður sem átti auðvelt með að næla sér í stelpur og nýtti sér það heldur betur. Í þættinum erum við rosalega þreyttar og mikið talað í hringi í lokinn eins og okkur einum er lagið www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn