Raðmorðingi: Jack Barron

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Í þessum þætti heyrum við af Jack nokkrum Barron en hann virtist vera hinn venjulegasti fjölskyldufaðir en átti við þó mörg vandamál að stríða  En Jack missti eiginkonu og tvö börn á óútskýrðan máta og baðaði sig upp úr samúðinni sem hann fékk í kjölfarið og gjafmildi fólksins í kringum hann - á meðan voru aðstandendur grunlausir um hvað raunverulega kom fyrir.  Við heyrum af sjaldgæfu tilfelli Munchausen by Proxy og afleiðingum þess. Við setjum *TRIGGER WARNING* við þetta mál í ljósi þess að atburðir eru vægast sagt truflandi    www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn