Raðmorðingi: Dean Corll
Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Dean Corll fékk viðurnefnið The Candy Man og var bandarískur raðmorðingi sem rændi, nauðgaði, pyntaði og myrti að minnsta kosti 28 unglingsdrengi frá árunum 1970-1973, mögulega fyrr. Hann naut aðstoðar tveggja vitorðsmanna sem voru á unglingsaldri, og er þetta mál þekkt sem Houston Mass Murders. Flest fórnarlömbin hans voru vinir eða kunningjar vitorðsmanna hans, en þeir buðu strákum að koma heim í partý með loforð um frítt áfengi og fíkniefni. Við mælum með að þið skoðið myndir af hverju máli fyrir sig áður en hlustun hefst: www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn