Óupplýst: Fjölskyldan í Setagaya

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Miyazawa fjölskyldan bjó í Setagaya í Japan. Einn dag mætti óobðinn gestur heim til þeirra og endaði það með hræðilegum atburði. Þessi einstaklingur skildi eftir sig mörg ummerki á vettvangi, en þrátt fyrir það, hefur ekki tekist að finna út hver hann er til dagsins í dag. Það var meðal annars blóð, fingraför, skóför, föt og annað.  www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn