Mannshvarf: Susan Powell
Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Susan Powell var gift tveggja barna móðir sem hvarf skyndilega eftir að hafa tekið kríu. Eiginmaður hennar og börnin fóru skyndilega í útilegu og þegar þau komu heim þá var hún horfin. Augu lögreglunnar beindust fljótt að eiginmanni hennar, sem og tengdaföður, en hann hafði verið mjög óviðeigandi við hana. Ekki leið á löngu þar til annað áfall dundi yfir fjölskylduna og aðrir meðlimir mættu örlögum sínum. Viltu meira efni? www.pardus.is/mordskurinn Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum: www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn