Mannshvarf: Leigh Occhi

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Leigh Occhi var 13 ára gömul þegar hún hvarf við dularfullar aðstæður frá heimili sínu í Missisippi, en það var á þeim tíma sem fellibylurinn Andrew reið yfir. Blóð fannst inni á heimilinu en engin merki voru um Leigh. Stuttu eftir hvarf hennar fékk fjölskyldan send gleraugun hennar í pósti en ekki var vitað hver sendandinn væri. Málið hennar er mjög dularfullt, en móðir hennar telur sig vita nákvæmlega hver varð dóttur sinni að bana á meðan aðrir benda fingrum á hana sjálfa.  Þátturinn er í boði Scrub Daddy, en með kóðanum mordskurinn færðu 15% afslátt af öllu inni á www.scrubdaddyisland.is  Viltu meira efni:  www.pardus.is/mordskurinn Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum:  www.instagram.com/mordskurinn www.facebook.com/mordskurinn