Mannshvarf: Jodi Huisentruit

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Jodi Huisentruit var 27 ára farsæl og ofboðslega dugleg kona, sem vann hart að því að komast þangað sem hana langaði í lífinu.  Hún var samviskusöm og mætti ávalt á réttum tíma til vinnu þar til einn daginn að hún mætti alls ekki.  Í ljós kom ljótur raunveruleiki, og flókin atburðarrás tók við.  Enn í dag er ekki vitað hvað varð að Jodi, en nokkrar kenningar eru til staðar og þar á meðal hvort að mál Jodi og mál Michelle Martinko gætu tengst.   Þátturinn er í boði Scrub Daddy Ísland  Kóðinn "morðskúrinn" veitir 20% afslátt af öllum vörum inná www.scrubdaddyisland.is   ÁSKRIFT www.pardus.is/mordskurinn   www.instagram.com/mordskurinn www.facebook.com/mordskurinn