Manndráp: Tara Grinstead

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Tara Grinstead var kennari frá Ocilla í Georgíu sem hvarf sporlaust þann 22. október árið 2005. Þrír aðilar voru fastir á borði lögreglu enda höfðu þeir allir einhver persónuleg tengsl við hana en lítið kom úr því. Það var ekki fyrr en nokkrum árum síðar, eða 2017, sem lögreglan fékk ítrekun á ábendingu sem hefði geta leyst málið 2005, sem þeir fóru að skoða aðeins betur í kringum sig og að lokum fundu út hvað hafði raunverulega gerst fyrir Töru.  www.pardus.is/mordskurinn  www.instagram.com/mordskurinn  www.facebook.com/mordskurinn