Manndráp: Paige Doherty

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Þegar hin 15 ára gamla Paige Doherty hafði ekki heyrt í kærasta sínum einn laugardagsmorgun og hafði ekki mætt til vinnu vöknuðu áhyggjur hjá vinum og vandamönnum hennar. Rannsókn málsins var ekki komin langt á leið þegar lík hennar fannst í skóglendi nálægt þaðan sem hún hafði sést síðast.  Overkill, samfélagsmiðlar, grunsamleg eftirlitsmyndbönd, opinber viðtöl gerandans og siðlaus hegðun hans   www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn