Manndráp: Mark Kilroy
Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Mark Kilroy ætlaði aldeilis að njóta lífsins með þremur félögum loksins þegar kom að Springbreak fríi þeirra vina. Ekki leið á löngu þegar langþráða draumafríið breyttist í martröð þegar þeir vinirnir skelltu sér til Mexíkó og Mark hvarf án alls fyrirvara Viðtók stór rannsókn og samstarf mexíkósku og bandarísku lögreglunnar - ekki voru mikið af vísbendingum og málið vannst hægt en átti þó eftir að taka algjöran snúning þegar kom í ljós hverjir komu að máli Sértrúarsöfnuðir, mannafórnir, dýrafórnir, djöfladýrkendur, sveðjur og vírar www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn