Manndráp: MacDonald fjölskyldan
Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Aðfaranótt 17. febrúar árið 1970 vaknaði Jeffrey upp við öskur eiginkonu sinnar og dóttur. Yfir honum stóðu þrír karlmenn og ein kona, sem byrjuðu þá og þegar að lemja hann þar til hann varð meðvitundarlaus. Þegar hann rankaði við sér, þá hljóp hann um húsið en gerði skelfilega uppgötvun. Rannsókn lögreglu var bara alls ekki upp á sitt besta en með það litla sem hægt var að vinna með komust þeir að niðurstöðu, og var gerandinn, að þeirra sögn, að lokum ákærður og dæmdur fyrir morðin. www.pardus.is/mordskurinn www.facebook.com/mordskurinn www.instagram.com/mordskurinn