Manndráp: Lauren Giddings

Morðskúrinn - A podcast by mordskurinn - Wednesdays

Hin 27 ára Lauren var að undirbúa sig fyrir próf í laganáminu sínu yfir sumarið. Hún hafði lítinn tíma til þess að heyra í fjölskyldu og vinum en var vön að láta reglulega vita af sér, svo þegar enginn hafði heyrt í henni í einhvern tíma þá urðu allir áhyggjufullir. Eftir nokkra daga kom í ljós skelfileg atburðarrás sem átti eftir að breyta lífi margra.  Viltu meira efni:  www.pardus.is/mordskurinn   www.instagram.com/mordskurinn www.facebook.com/mordskurinn   Þátturinn er í boði Scrub Daddy en með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum inni á www.scrubdaddyisland.is